Persónuverndarstefna - umsækjaendur um störf

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga umsækjenda um störf hjá félaginu. Persónuverndarstefnu þessari er ætlað að upplýsa umsækjendur um hvaða persónuupplýsingar félagið safnar og með hvaða hætti félagið nýtir slíkar persónuupplýsingar.
VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir