Vörur
Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur drykkjarvörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.
Fréttir
Nýtt COLLAB ár hefst með nýju vatnsmelónu- og kaktusaldinbragði.
Þessi framandi bragðtegund er mætt í verslanir en hún er framleidd í takmörkuðu magni og er því aðeins í boði meðan birgðir endast.
Ölgerðin hlaut viðurkenningu Sjálfbærniássins 2024 þann 4. september síðastliðinn. Ölgerðin skoraði hæst í flokki framleiðslufyrirtækja á Íslandi.
Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning Sjálfbærniássins er veitt, en mælikvarðinn er þróaður af rannsóknarfyrirtækinu Prósent, ráðgjafafyrirtækinu Langbrók og stjórnendafélaginu Stjórnvísi. Sjálfbærniásinn er mælikvarði sem metur viðhorf almennings til frammistöðu íslenskra fyrirtækja og stofnanna í sjálfbærni.
Við hjá Ölgerðinni erum þakklát fyrir viðurkenninguna og horfum á hana sem hvatningu til að halda áfram á þeirri vegferð sem við höfum þegar markað okkur í sjálfbærni.
UFS sjálfbærnimat Reitunnar
Ölgerðin hefur farið í gegnum UFS mat á vegum Reitunnar frá árinu 2021. Ölgerðin fær framúrskarandi einkunn í sjálfbærnimati Reitunnar fyrir árið 2023 og hefur hækkað um flokk frá fyrri árum. Ölgerðin er nú í flokk A3 sem er efsti flokkur í UFS einkunnargjöf Reitunnar.
Föstudagur - 27.12.2024 - Opið 8-16
Laugardagur - 28.12.2024 - Opið 8-14
Sunnudagur - 29.12.2024 - Lokað
Mánudagur - 30.12.2024 - Opið 8-16
Þriðjudagur - 31.12.2024 - Lokað
Miðvikudagur - 01.01.2025 - Lokað
Fimmtudagur - 02.01.2025 - Lokað
Opnunartíminn gildir fyrir vefverslun og dreifingu. Ekki er opið í afgreiðslu lagers yfir hátíðarnar.
Hátíðarkveðjur,
Starfsfólk Ölgerðarinnar
Nýtt COLLAB ár hefst með nýju vatnsmelónu- og kaktusaldinbragði.
Þessi framandi bragðtegund er mætt í verslanir en hún er framleidd í takmörkuðu magni og er því aðeins í boði meðan birgðir endast.
Ölgerðin hlaut viðurkenningu Sjálfbærniássins 2024 þann 4. september síðastliðinn. Ölgerðin skoraði hæst í flokki framleiðslufyrirtækja á Íslandi.
Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning Sjálfbærniássins er veitt, en mælikvarðinn er þróaður af rannsóknarfyrirtækinu Prósent, ráðgjafafyrirtækinu Langbrók og stjórnendafélaginu Stjórnvísi. Sjálfbærniásinn er mælikvarði sem metur viðhorf almennings til frammistöðu íslenskra fyrirtækja og stofnanna í sjálfbærni.
Við hjá Ölgerðinni erum þakklát fyrir viðurkenninguna og horfum á hana sem hvatningu til að halda áfram á þeirri vegferð sem við höfum þegar markað okkur í sjálfbærni.
UFS sjálfbærnimat Reitunnar
Ölgerðin hefur farið í gegnum UFS mat á vegum Reitunnar frá árinu 2021. Ölgerðin fær framúrskarandi einkunn í sjálfbærnimati Reitunnar fyrir árið 2023 og hefur hækkað um flokk frá fyrri árum. Ölgerðin er nú í flokk A3 sem er efsti flokkur í UFS einkunnargjöf Reitunnar.
Föstudagur - 27.12.2024 - Opið 8-16
Laugardagur - 28.12.2024 - Opið 8-14
Sunnudagur - 29.12.2024 - Lokað
Mánudagur - 30.12.2024 - Opið 8-16
Þriðjudagur - 31.12.2024 - Lokað
Miðvikudagur - 01.01.2025 - Lokað
Fimmtudagur - 02.01.2025 - Lokað
Opnunartíminn gildir fyrir vefverslun og dreifingu. Ekki er opið í afgreiðslu lagers yfir hátíðarnar.
Hátíðarkveðjur,
Starfsfólk Ölgerðarinnar
Hafa samband
Hér getur þú komið á framfæri fyrirspurn, hrósi, ábendingu um gæðamál eða styrktarbeiðni. Ölgerðin hefur sett sér stefnu um meðhöndlun erinda með það að markmiði að stuðla að aukinni ánægju viðskiptavina, gagnsæi og skilvirkni. Leitast er við að svara erindum eins fljótt og hægt er og markmið Ölgerðarinnar er að svara innan 2 virkra daga frá móttöku á erindi. Vegna fjölda styrktarbeiðna tökum við aðeins á móti beiðnum sem koma í gegnum umsóknarformið hér að neðan, styrkir eru ekki afgreiddir í gegnum síma eða tölvupóst beint á starfsmenn.