7 apríl 2025

Ný Orka RR í samstarfi við Reykjavík Roses

Orka RR er framleidd í samstarfi við Reykjavík Roses, en það er fatamerki sem var stofnað árið 2016 af hópi ein­stak­linga sem eru með ástríðu fyr­ir sköp­un á mörg­um mis­mun­andi sviðum. Síðan merkið var stofnað hef­ur það orðið að ein­hverju mun stærra eða öllu held­ur lífs­stíl sem sam­ein­ar fólk.

Reykjavík Roses hafa komið víða við og nú síðast fór fatnaðurinn í sölu í japönsku versluninni Supplier í Tokyo!

Við bjóðum Reykjavík Roses velkomin í Orku fjölskylduna. 

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir